FeykirTV á Krafti

FeykirTV fór á sýninguna Kraftur sem var haldin s.l. helgi.  Þar á meðal var hægt að skoða mótorhjól, torfærubíla, snjósleða, rallý- og spyrnubíla, báta og ýmsan búnað frá björgunarsveitunum. Þar voru einnig til sýnis framandi uppstoppuð dýr, fjölmargar gerðir af byssum og hægt var að prófa að skjóta af alvöru boga.

 

http://www.youtube.com/watch?v=T8FkTA-A2eY&feature=youtu.be

Fleiri fréttir