Fjarnám í bóklegum sérgreinum sjúkraliðabrautar í haust
Boðið verður upp á fjarnám i HJÚ 103 og LYF 103 fyrir sjúkraliðanema við FNV næsta haust. Skráning fer fram með rafrænum hætti á www.fnv.is undir flipanum "fjarnám".
Skrifstofu FNV hefur nú verið lokað vegna sumarleyfa en hún mun opna að nýju þann 9. ágúst vegna sumarleyfa. Hægt er að senda fyrirspurnir á fnv@fnv.is. Þá er hægt að hafa samband við skólameistara í síma 893-1457.