Fjölbreytt störf í boði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.06.2010
kl. 09.29
Viltu vinna sem kokkur í Kántrýbæ, afgreiða í verslun vera safnvörður afgreiðslumaður, skrifstofumaður, æskulýsð eða tómstundafulltrúi nú eða kennari.
Öll eru þessi ströf í boði bæði á Starfatorgi Vinnumálastofnunar Norðurlandi vestra svo og á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Í dag 9. júní eru 154 einstaklingar á Norðurlandi vestra að hluta til eða að öllu leyti án atvinnu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.