Fjölnir ráðinn prestur í Holtsprestkalli

BB segir frá því að Séra Fjölnir Ásbjörnsson sóknarprestur á Skagaströnd hafi verið valinn í embætti sóknarprests í Holtsprestkalli, Vestfjarðarprófastdæmi.

Verður Fjölnir skipaður í embætti 1. nóvember næstkomandi og tekur við af Séra Stínu Gísladóttur. Fjórir umsækjendur voru um embættið, auk séra Fjölnis.

Fleiri fréttir