Flugeldasala Húna hefst í dag

Björgunarsveitin Húnar í Húnaþingi vestra verður með flugeldamarkað nú milli jóla og nýárs. Markaðurinn verður í Húnabúð en flugelda sala er mikilvægur þáttur í starfi björgunarsveita á Íslandi. Feykir minnir á Húnamenn hafa á árinu verið ötulir við að koma náunganum til hjálpar og nú er komið að okkur hinum að styðja við björgunarsveitirnar okkar.

Flugeldasalan verður opin sem hér segir;

Þriðjudaginn 28. des. kl. 14:00-17:00

Miðvikudaginn 29. des. kl. 13:00-18:00

Fimmtudaginn 30. des. kl. 10:00-22:00

Gamlársdag 31. des. kl. 9:00-15:30

Fleiri fréttir