Fótbolti fyrir 5 og 6 ára
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.06.2009
kl. 08.51
Vegna fjölda óska hefur stjórn Knattspyrnudeildar Tindastóls ákveðið að fara af stað með æfingar fyrir börn fædd 2003 og 2004.
Æfingar verða tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl: 15:00 til 16:00.
Þjálfari verður Sigmundur Birgir Skúlason sími 865-0804.
Fyrsta æfing verður fimmtudaginn 11 júní.
Stjórnin.