Framkvæmdir við Ásgarð á Skagaströnd ganga vel

Nýr Ásgarður fyrir miðju. MYND: ÁRNI GEIR
Nýr Ásgarður fyrir miðju. MYND: ÁRNI GEIR

Hafnarframkvæmdir við endurbyggingu Ásgarðs í Skagastrandarhöfn hafa gengið með ágætum. Fram kemur í frétt á vef Skagastrandar að búið sé að leggja allar vatns- og idrátttarlagnir, klára gróffyllingu og jöfnun ásamt því að setja upp alla tengi- og vatnsbrunna. Framundan er að klára járnabindingar og uppslátt fyrir þekjuna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir