Fresta opnum stjórnmálafundi

Opnum fundi þingmanna Sjálfstæðisflokksins í NV kjördæmi, Haraldi Benediktssyni og Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, sem vera átti á Kaffi Krók í kvöld hefur verið frestað vegna slæmrar færðar í kjördæminu.

Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir