Frost í dag hiti á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.01.2010
kl. 08.23
Veðrið sveiflast líkt og pólitíkin þessa fyrstu daga ársins ýmist heitt eða ískalt. En spáin næta sólahring gerir einmitt ráð fyrir hægviðri og björtu að mestu. Suðvestan 5-10 m/s og úrkomulítið síðdegis. Frost 0 til 6 stig, en hiti kringum frostmark síðdegis. Suðlægari og hiti 0 til 5 stig á morgun.