Frumhönnun á sundlaug lokið

Sveitarstjórn Skagastrandar hefur ákveðið að óska eftir frumáætlun kostnaðar við byggingu sundlaugar við íþróttahúsið á Skagströnd.

Nú þegar hefur farið fram frumhönnun sundlaugar og verður kostnaður skoðaður út frá þeim tillögurm auk þess sem gerður verður samanburður á kostnaðir við byggingu og rekstur mismunandi stærða á sundlaugarkeri.

Fleiri fréttir