Fyrri partar fara af stað

Á Norðanátt, vefsíðu V-Húnvetninga er leikur í gangi sem ætti að gleðja þá sem stunda þá skemmtilegu íþrótt að botna vísur. Vonast Norðanáttin til þess að þessi leikur eigi eftir að festa sig í sessi.
Þeir sem vilja reyna sig við fyrri partinn og senda inn botn geta gert það hér

Fleiri fréttir