Ganga þarf frá fornleifaskráningu

Ganga þarf frá fornleifaskráningu í sveitarfélaginu Skagaströnd áður en hægt verður að ljúfa vinnu við aðalskipulag sveitarfélagsin.

 Á fundi hreppsstjórnar lágu fyrir tilboði í fornleifaskráningu frá Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga og hinsvegar frá Fornleifastofnun Norðurlands. Sveitarstjóra falið að ganga frá samningi um verkefnið í samráði við minjavörð Norðurlands vestra.

Fleiri fréttir