Gjaldfrjáls garðlönd Skagafjarðar

MYND SKAGAFJÖRÐUR
MYND SKAGAFJÖRÐUR

Garðlönd sveitarfélagsins á Sauðárkróki, Varmahlíð (upp við Reykjarhólsskóg) og Hofsósi (Grafargerði) verða til reiðu á næstu dögum og gaman að segja frá því að þetta er á sömu staðsetningum og síðast.

Garðlandið á Nöfum hefur nú þegar verið unnið og er tilbúið til beðagerðar. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér pláss í garðlandi á vegum Skagafjarðar sendi póst á umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa, kari@skagafjordur.is eða hringið í síma 6593970.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir