Góð heimsókn á Selastetrið

Á heimasíðu Selasetursins segir að nýlega hafi 3. og 4. bekkur grunnskólans á Hvammstanga komið í heimsókn á Selasetrið.

Var erindi heimsóknarinnar tvíþætt. Annars vegar ætla krakkarnir að skoða sýningu sem í gangi er í setrinu og hins vegar að hjálpa til við að finna nöfn á fígúrur sem staðsettar eru á lóð Selasetursins. Krakkarnir munu síðan skila tillögum sínum inn

Fleiri fréttir