Góður sigur á KR

2.flokkur Tindastóls/Hvatar sigraði 2.fl. KR í Akraneshöllinni á laugardag með 4 mörkum gegn 3. Frábær úrslit hjá okkar drengjum.

Hilmar skoraði tvö mörk og þeir Árni Arnarson og Óskar Smári sitt markið hvor.

Fleiri fréttir