Grunnskólinn á Blönduósi færður í jólabúning

Mynd: Grunnskólinn á Blönduósi

Árlegur skreytingadagur Grunnskólans á Blönduósi fór fram á dögunum. Á heimasíðu skólans segir að dagurinn hafi verið  mjög skemmtilegur enda ekki við öðru að búast þar sem nemendur séu frábærir og kunni að nota svona daga.

Það var föndrað, bakað, spilað og skreytt  og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Fleiri myndir frá deginum má finna hér

Fleiri fréttir