Guðbrandur Ægir í Populsu Tremula

Guðbrandur ægir Í kvöld föstudagskvöld verður opnuð sýning í Populus Tremula í Listagilinu á Akureyri myndlistasýningin Kópíur en það eru listamennirnir Guðbrandur Ægir og Elli sem þar sýna.

 

Sýningin fjallar um uphaf, ferðalag og nedi listaverks sem og framhaldslíf þess. Sýningin samanstendur af videóverki og ljósmyndum. Sýningin opnar sem áður segir í kvöld klukkan 21:00 en hún verður einnig opin laugardag og sunnudag milli 13:00 og 16:00.

Nú er um að gera fyrir þá sem verða í kaupstaðaferð um helgina að gerast menningarlegir og skella sér á eina sýningu eða svo.

Fleiri fréttir