Hækkun upp á 3 – 5%

Á fundi Fræðsluráðs Húnaþings vestra á dögunum mætti Guðrún Lára Magnúsdóttir og fór yfir vinnu við fjárhagsáætlun Leikskólans Ásgarðs fyrir árið 2011. Flestir liðir eru framreiknaðir með hækkun upp á 3-5%. Fæðisgjald þarf að hækka um 5% vegna hækkunar á aðföngum.

Leikskólastjóri fór einnig yfir tillögur að bættri aðkomu að leikskólanum, ásamt viðhaldstillögum utan og innandyra.

Fleiri fréttir