Happdrætti Hvammstangahallarinnar

Hvammstangahöllin

Nú er búið að draga í hinu magnaða happdrætti Hvammstangahallarinnar á Hvammstanga, en það var gert hjá Sýslumanninum á Blönduósi í þann 30. apríl s.l.  Vinningshafar voru fjölda margir og sem sóttust eftir glæsilegum vinningum.

 

 

 

Vinningshafar geta haft samband við Kolbrúnu á emeil. kolbruni@simnet.is eða í s. 863-7786.

 

Sjá nánar Hér

Fleiri fréttir