Heitavatnslaust í Háuhlíð og Barmahlíð á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
19.05.2021
kl. 15.57
Vegna tenginga í Háuhlíð verður heitavatnslaust í Háuhlíð og Barmahlíð um stund. Vonast er til að rennsli komist aftur á innan tíðar.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
/Fréttatilkynning
Fleiri fréttir
-
Hryllilega gaman í Glaumbæ!
Það verður sannarlega hryllilega gaman í Glaumbæ föstudaginn 31. október frá kl. 18-21, í tilefni af Hrekkjavöku, eða öllu heldur Allraheilagramessu. Sýningarnar í gamla bænum taka á sig skuggalega mynd og Miklabæjar-Sólveig og fleiri fara á stjá.Meira -
Jól í skókassa
Verkefnið Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. Gjafirnar eru settar í skókassa og verða sendar til Úkraínu líkt og undanfarin ár.Meira -
Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra veittar
Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra voru veittar við hátíðlega athöfn á Sjávarborg, þriðjudaginn 21. október sl. Þar voru saman komin viðurkenninarhafar, nefnd um umhverfisviðurkenningar, sveitarstjóri, umhverfisfulltrúi og fulltrúar sveitarstjórnar þetta kemur fram á vef Húnaþings vestra.Meira -
Í syngjandi jólasveiflu í Hörpu | Feykir spjallar við Huldu Jónasar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 26.10.2025 kl. 11.36 oli@feykir.is„Það sem er næst á dagskrá hjá okkur núna eru jólatónleikar í Hörpu. Þeir hafa hlotið nafnið Í syngjandi jólasveiflu og þar ætlum við að flytja jólalögin hans Geira okkar í bland við hans þekktustu lög. Jólalögin hans eru mjög falleg og hafa allt of lítið fengið að hljóma,“ segir tónleikahaldarinn og Króksarinn Hulda Jónasar, dóttir Erlu Gígju og Ninna heitins, þegar Feykir spyr hvað standi nú til.Meira -
Stökk í uppáhaldi
Það er Sigríður Elva Elvarsdóttir frá Syðra-Skörðugili í Skagafirði sem er íþróttagarpur Feykis að þessu sinni. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sigríður Elva tekið þátt og verið í úrslitum á stórmótum í hestaíþróttum. Sigríður Elva er dóttir hjónanna Elvars Einarssonar og Fjólu Viktorsdóttur og er yngst í þriggja systra hópi en eldri systur hennar eru þær Ásdís Ósk og Viktoría Eik sem allar eiga það sameiginlegt að vera fæddar með „hestabakteríuna.“Meira
