Helgi Ingimarsson í Feykisviðtali
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.09.2010
kl. 11.01
Helgi Ingimarsson á Sauðárkróki hætti námi um áramót veturinn sem hann var í níundabekk nú tíundabekk, en hann hafði í gegnum alla sína skólagöngu barist
við lesblindu án þess að fá hana nokkurn tíma viðurkennda. Hann upplifði sig alltaf sem bæði latan og illa gefinn í skólanum. Skólastjórinn spurði hvort hann ætlaði alla tíð að vera blettur á þjóðfélaginu.
Það var ekki fyrr en fyrir þremur árum að Helgi fékk uppreisn æru er eiginkona hans, skráði hann í lesblindugreiningu hjá Farskóla Norðurlands vestra. Helgi deilir sögu sinni með lesendum Feykis í þessari viku .
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.