Hetjan hún Matthildur

 Lesendur Feykis og feykis.is hafa síðustu vikur fylgst með baráttu Matthildar litu Haraldsdóttur sem fæddist í Salzsburg byrjun desember með alvarlegan hjartagalla. Foreldrar Matthildar litlu eru Haraldur Guðmundsson frá Blönduósi og Harpa Þorvaldsdóttir söngkona frá Hvammstanga. Eftir að hafa eytt fyrstu vikum ævinnar á sjúkrahúsi er Matthildur litla komin heim þar sem hún safnar kröftum fyrir næstu átök. Í viðtali við Feyki segja Haraldur og Harpa frá fyrstu vikum Matthildar og því sem framundan er.

Fleiri fréttir