Hilmar og Stefán í úrtakshóp

Úrtaksæfinga fyrir U17 landslið Íslands í knattspyrnu, verða í Reykjavík um helgina en þar munu Hvatarstrákarnir Hilmar Þór Kárason og Stefán Hafsteinsson. 

Þeir félagar fóru á Laugarvatn í ágúst þar sem KSÍ hafði safnað saman 60 manna hópi til æfinga og komust strákarnir þar í gengum úrtak og tilheyra nú  36 manna hópi efnilegust knattspyrnuiðkenda Íslands fædda árið 1993.

Fleiri fréttir