Það er gaman í sveitinni! AÐSEND MYND
Þórarinn Bjarki Benediktsson býr á Breiðavaði í Austur-Húnavatnssýslu og er giftur Stefaníu Egilsdóttur. Hann segist sjálfur vera illa grunnskólagenginn, með tæplega 600 fjár, 18 geitur, 11 Border collie hunda, kött og eina gyltu. Bjarki starfar við rúning í félagi við Þorstein vin sinn á Auðólfsstöðumog tekur stundum að sér tamningu á Border collie hundum. Þegar Bjarki er spurður hvernig gangi í sveitinni segir hann það í raun ganga aldeilis ljómandi vel, skepnur og menn hress og kát í góðri tíð.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).