Hvalir með stórsýningu í Skagafirði
Það hefur heldur betur verið buslugangur í Skagafirði undanfarna daga en nokkrir hnúfubakar hafa gert sig heimakomna og sótt í æti sem virðist vera nóg af. Hafa þeir verið með sýningu hvern dag eins og fjöldi mynda ber með sér hjá Facebooknotendum. Feykir fékk leyfi til að sýna myndbönd Kristjáns Más Kárasonar og Soffíu Hrafnhildar Rummelhoff en Kristján nálgaðist hvalina á fleyi sínu meðan Soffía naut nærveru þeirra í fjörunni austast á Borgarsandi.
Veiðiferð
Posted by Kristján Már Kárason on Mánudagur, 15. júní 2020
Posted by Soffía Hrafnhildur Rummelhoff on Mánudagur, 15. júní 2020
Posted by Soffía Hrafnhildur Rummelhoff on Mánudagur, 15. júní 2020