iPad kennsla í 3. bekk Árskóla

Börnin í 3. bekk í Árskóla eru sannkallaðir frumkvöðlar hér á landi en þau eru eini bekkurinn á yngsta stigi sem lærir hluta námsefnis í gegnum spjaldtölvuna iPad. FeykirTV kíkti í kennslustund og spjallaði við krakkana og kennarann þeirra Ingva Hrannar sem er umsjónarmaður verkefnisins. Þá má geta þess að Ingvi er í aðalviðtali í Feyki sem kemur út í dag. 

http://www.youtube.com/watch?v=asX707xHKM0

Fleiri fréttir