Ísbjörn til sýnis
Við fórum í heimsókn á Náttúrustofu Norðurlands vestra
og kíktum á ísbjörnin sem kom í heimsókn til Skagafjarðar.
Þarna geta komið hópar og einnig einstaklingar og fengið smá
fyrirlestur um ísbjörninn.
Það er opið á skrifstofu timum nema að svo óheppilega
vilji til að allir starfsmenn séu úti.
Laufey Rún Harðardóttir, Hrafnhildur Olga Hjaltadóttir og Gísli Þráinn Kristjánsson.