Íslandsmót yngri hestamanna á Hvammstanga

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum fer fram á Hvammstanga 12. til 15. ágúst nk. og lauk skráningu þann 29. júlí. Alls eru skráningar um 300 sem er örlítið færra en í fyrra.

Dagsskráin hefst klukkan 14:00 á fimmtudegi og lýkur á A-úrslitum í fimmgangi ungmenna um kl 16:00 á sunnudegi.

Fimmtudagur 12. ágúst 2010

  • Knapafundur kl. 13.00
  • 14.00 – 15.00 Fjórgangur börn
  • 15.00 – 16.30 Fjórgangur unglingar
  • 16.30 – 17.00 Kaffihlé
  • 17.00 – 19.00 Fjórgangur ungmenni
  •  

Föstudagur 13. ágúst

  • 10.00 – 11.00 Fimi A
  • 11.30 – 12.00 Tölt unglingar ( 6 holl )
  • 12.00 – 13.00 Matur
  • 13.00 – 14.00 Tölt unglingar ( Byrjar á 7. holli) 14.00 – 15.30 Tölt börn 15.30 – 16.00 Kaffi 16.00 – 17.30 Tölt ungmenni 17.30 – 18.00 Slaktaumatölt T2 18.00 – 19.00 Kvöldmatur 19.00 – 20.30 Gæðingaskeið unglinga og ungmenna (Unglingadansleikur í félagsheimilinu frá kl. 21.00 með DJ Dodda Mix)

 

Laugardagur 14. ágúst

  • 10.00 – 12.00 Fimmgangur ungmenna
  • 12.00 – 13.00 Matur
  • 13.00 – 14.30 Fimmgangur unglinga
  • 14.30 – 15.00 Kaffi
  • 15.00 – 15.30 B-úrslit Fjórgangur börn
  • 15.30 – 16.00 B-úrslit Fjórgangur unglingar 16.00 – 16.30 B-úrslit Fjórgangur ungmenni 16.30 – 17.00 B-úrslit Tölt börn 17.00 – 17.30 B-úrslit Tölt unglingar 17.30 – 18.00 B-úrslit Tölt ungmenni 18.00 – 19.00 Grill 19.00 – 20.00 100 m skeið 20.00 – 22.00 Skemmtun í Þytsheimum

 

Sunnudagur 15. ágúst

  • 10.00 – 10.30 B-úrslit Fimmgangur ungmenni 10.30 – 11.00 A-úrslit Fjórgangur börn 11.00 – 11.30 A-úrslit Fjórgangur unglingar 11.30 – 12.00 A-úrslit fjórgangur ungmenni 12.00 – 13.00 Matur 13.00 – 13.30 A-úrslit Slaktaumatölt T2 13.30 – 14.00 A-úrslit Tölt börn 14.00 – 14.30 A-úrslit Tölt unglingar 14.30 – 15.00 A-úrslit Tölt ungmenni 15.00 – 15.30 A-úrslit Fimmgangur unglingar 15.30 – 16.00 A-úrslit Fimmgangur ungmenni 16.00 Mótsslit

 

Í fjórgangi og tölti verða tveir inná vellinum í einu en í fimmgangi verður aðeins einn inná í einu og ræður því uppsetningu á sínu prógrammi og verður því ekki stjórnað af þul. 

Formaður mótanefndar er Sigrún Þórðardóttir s. 660-5826 og veitir hún allar nánari upplýsingar og umsjónarmaður keppnishrossa er Steinbjörn Tryggvason s. 893-5070

Tjaldsvæðið í Kirkjuhvammi verður með tilboð fyrir mótsgesti Íslandsmóts og vert er að geta þess að Útilegukortið gildir fyrir gesti tjalstæðisins en áður hafði verið auglýst hið gagnstæða.

Fleiri fréttir