Íslenskir sóldýrkendur í vanda - Myndband
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.03.2020
kl. 13.20
Þrátt fyrir alvarleika COVID-19 veirunnar hefur þríeykið í aðgerðarteymi Landlæknisembættisins hvatt fólk til að halda áfram að lifa lífinu og hafa gaman. Margir hafa sett á Facebook síður sínar eða á YouTube, hinar ágætustu vídeósketsa í viðleitni sinni til að gleðja fólk. Hér er einn sprenghlægilegur um íslenska sóldýrkendur og langþreytta Púllara.