Jólaball í Húnaveri

Árlegt jólaball Kvenfélags Bólstaðarhlíðarhrepps verður haldið í Húnaveri laugardaginn 27. desember kl. 14.00.

Allir eru velkomnir bæði fólk sem jólasveinar og til að hafa allt eins og best verður á kosið er fólk vinsamlegast beðið um að taka með sér eitthvað góðgæti á veisluborðið.

Fleiri fréttir