Jólamót Molduxa - Myndir

Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan í jólum þar sem átján lið tóku þátt. Fór svo að liðið StífBónaðir stóðu uppi sem sigurvegarar opnum flokki, Stólastelpur í kvennariðlinum og í flokknum 35+ voru það Molduxarnir sem sigruðu.

Það voru mikil tilþrif sem sáust á fjölum íþróttahússins á Sauðárkróki í gær og greinilegt að allir voru komnir til að skemmta sér.

.

Fleiri fréttir