Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra

Jón Bjarnason ráðherra

Jón Bjarnason, vinstri grænum, mun stýra ráðuneyti landbúnaðar- og sjávarútvegsmála næstu fjögur árin en ný ríkisstjórn Íslands var kynnt rétt í þessu. Guðbjartur Hannesson var ekki meðal ráðherra samfylkingar sem teflir aðeins fram einum landsbyggðarþingmanni í ráðherraliði sínu.

Fleiri fréttir