Jónsmessutónleikar í Hólaneskirkju
Jasspíanistinn og saxafónleikarinn, Drew Krasner, Nes listamiðstöð og Hólaneskirkja bjóða á einleikstónleika Drew Krasner í kirkjunni á Jónsmessu.
Drew Krasner heldur tónleika sunnudaginn 22. júní, kl. 18:00, í Hólaneskirkju. Aðgangur ókeypis.
/Fréttatilkynning