Kaffi Króks rallýið - úrslit
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
26.07.2014
kl. 20.53
Um helgina stóð Bílaklúbbur Skagafjarðar fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnaði 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins í nágrenni Sauðárkróks. Það voru TímOn-félagarnir Baldur Haraldsson frá Sauðárkróki og Aðalsteinn Símonarson frá Borgarfirði sem sigruðu keppnina um helgina.
Úrslitin voru:
- sæti Baldur og Aðalsteinn 1:00:36
- sæti Sigurður Bragi og Ísak 1:02:23
- sæti Henning og Árni 1:02:44
- sæti Þór Líni og Sigurjón Þór 1:03:09
- sæti Sigvaldi og Skafti 1:05:18
- sæti Páll Halldór og Dæturnar 1:06:35
- sæti Guðni Freyr og Einar 1:06:44
- sæti Sigurður Arnar og Brynjar 1:08:16
- sæti Fylkir og Linda Dögg 1:09:57
- sæti Gunnar Karl og Elsa Kristín 1:10:25