Kalt en milt í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.11.2010
kl. 08.24
Það verður kalt en milt verður í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan og norðan 3-8 m/s og stöku él. Vaxandi vindur á morgun, 8-13 og víða él síðdegis. Frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveitum.
Hvað færð á vegum varðar má gera ráð fyrir hálkublettum á vegum nema á Siglufjarðarvegi þar sem snjór og krapi er á veginum en samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni stendur nú mokstur yfir.