Kjörsókn í Skagafirði með betra móti

Núna klukkan 18:00 höfðu 1963 af 3021 á kjörskrá greitt atkvæði í Skagafirði. Að sögn Hjalta Árnasonar, formanns kjörstjórnar, er þetta ívið betri kjörsókn heldur en fyrir tveimur árum.

Fleiri fréttir