Kjúklingasalat og rabarbarapæ | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
13.09.2025
kl. 09.38
Matgæðingur vikunnar í tbl. 20 var Helena Mara Velemir sem er búsett á Skagaströnd og starfar sem matreiðslumaður á Harbour restaurant & bar. Helena býr með honum Elvari Geir Ágústssyni sem starfar sem háseti á Þerney. „Við erum bæði fædd og uppalin á Skagaströnd. Saman eigum við hundinn Mola og síðan á ég á eina dóttir fyrir hana Láreyju Maru.“