Kólnar aftur í dag

Eftir sólahring af hlýrra veðri mun kólna aftur í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan átt, 8-13 og stöku slydduél, en hægari eftir hádegi. Kólnar, hiti um frostmark síðdegis. Hæg austlæg átt og stöku él á morgun. Frost 0 til 5 stig.

Hvað færð á vegum varðar er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum en skafrenningur er á Þverárfjalli.

Fleiri fréttir