Króksblót 5. febrúar

Árlegt Króksblót sem er Þorrablót íbúa á Sauðárkróki verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 5. febrúar.

Miðasala verður í Blóma- og gjafabúðinni og hefst hún mánudaginn 10. janúar. Skipuleggjendur skora á áhugasama um blótið að tryggja sér miða en líkt og í fyrra er aldurstakmark 18 ár.

Fleiri fréttir