KS og SKVH hækka verð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.05.2014
kl. 09.21
KS og SKVH hafa hækkað verð á UN úrval A og UN1, jafnframt hafa verið tekin upp þyngdarflokkar á UN1. Þetta kemur fram á vef Landssambands kúabænda. Verðlistar sláturleyfishafa voru uppfærðir af því tilefni.
Verðlista, sem uppfærður var 17. maí, er að finna HÉR.
Fleiri fréttir
-
Það má ekki gleyma að njóta og hafa gaman
„Ég man að mér fannst þetta smá stressandi og spennandi,“ segir Vigdís Hafliðadóttir þegar Feykir spyr hvað sé eftirminnilegast frá fermingardeginum hennar. „Ég fór auðvitað í greiðslu sem ég myndi ekki hafa í hárinu mínu núna þótt ég fengi borgað fyrir það. Svo fannst mér gaman að allir voru komnir heim til mín til að fagna mér og ég man að ég hafði áhyggjur af því að það kæmi svitablettur í kjólinn minn – gerðist ekki.“Meira -
Farskólinn óskar eftir að ráða verkefnastjóra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 28.05.2025 kl. 13.18 siggag@nyprent.isÞau leiðu mistök urðu í auglýsingu Farskólans í Sjónhorninu sem kom út í dag að óskað var eftir að ráða skólastjóra til starfa en raunin er að Farskólinn leitast eftir að ráða verkefnastjóra. Í auglýsingunni segir að Farskólinn leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi/einstaklingum til að takast á við lifandi og fjölbreytt starf verkefnastjóra í símenntun. Náin og þétt teymisvinna starfsfólks er ríkjandi í verkefnum Farskólans. Til greina kemur að ráða í fleiri en eina stöðu og starfshlutfall og vinnutími getur verið umsemjanlegur.Meira -
Arney og Lydía hlutu viðurkenningar á Hólum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 28.05.2025 kl. 09.26 oli@feykir.isSíðastliðinn laugardag fór fram reiðsýning brautskráningarnema til BS prófs í reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum. Tíu nemendur útskrifast frá skólanum með BS próf í reiðmennsku og reiðkennslu nú í vor. Brautskráning fer fram miðvikudaginn 6.. júní í hátíðarsal skólans.Meira -
Skagstrendingar óttast að hækkun veiðigjalda ýti undir sölu aflaheimilda frá staðnum
Í frétt á vef SSV er sagt frá því að þegar skoðað er hvernig hækkun veiðigjalds gæti hækkað eftir stærð fiskiskipa, í veiðimagni talið, kemur í ljós að hún er hlutfallslega mest hjá þeim smæstu. Það eru þau sem veiða á bilinu 1 til 349 tonn á ári en þetta leiða útreikningar í ljós. Lítill kvóti er eftir til skiptanna á Skagaströnd og Feykir spurði Halldór Gunnar Ólafsson oddvita á Skagaströnd hvort sveitarstjórn hefði áhyggjur af hækkun veiðigjalda í ljósi þessa.Meira -
Emma og Júlía gera gott mót í Sandefjord
Tveir keppendur frá badmintondeild Tindastóls tóku í vikunni þátt í Sandefjord Open mótinu sem fer fram í bænum Sandefjord í Noregi. Keppendur á mótinu eru 360 talsins en mótið stendur yfir í þrjá daga. Systurnar Emma Katrín og Júlía Marín tóku þátt í sex greinum, náðu í eitt gull, eitt silfur og eitt brons.Meira