KS og SKVH hækka verð

KS og SKVH hafa hækkað verð á UN úrval A og UN1, jafnframt hafa verið tekin upp þyngdarflokkar á UN1. Þetta kemur fram á vef Landssambands kúabænda. Verðlistar sláturleyfishafa voru uppfærðir af því tilefni.

Verðlista, sem uppfærður var 17. maí, er að finna HÉR.

Fleiri fréttir