Kúkú Campers velur Fjölnet

Húsbílaleigan Kúkú Campers hefur valið Fjölnet til að annast rekstur tölvukerfa fyrirtækisins sem notið hefur mikilla vinsælda á meðal erlendra ferðamanna á Íslandi en nýverið var opnað útibú í Colorado í Bandaríkjunum sem gengur framar vonum.

Á myndinni má sjá Sigurð Pálsson framkvæmdarstjóra Fjölnets og Lárus Guðbjartsson stjórnarformann Kúkú Campers handsala samninginn. 
Fjölnet býður Kúkú Campers velkomna í hóp ánægðra viðskiptavina.
/Fréttatilkynning

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir