Kvennafrídagurinn á Hvammstanga
Á mánudaginn var Kvennafrídagurinn haldinn um allt land og var Húnaþing vestra engin undantekning. Kvenpeningurinn á Hvammstanga hittist á Hlöðunni og gæddi sér á gómsætri köku.
Stemningin var góð hjá konunum og á Norðanáttinni má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í tilefni dagsins.