Kynningarfundur um framtíðarsýn íþrótta- og útivistarsvæðisins í Kirkjuhvammi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
07.06.2021
kl. 08.44
Sveitarfélagið Húnaþing vestra hefur boðað til kynningarfundar á niðurstöðum starfshóps um framtíðarsýn íþrótta- og útivistarsvæðisins í Kirkjuhvammi og starfshóps um fjölnota rými í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.
Fundurinn fer fram fimmtudaginn 10. júní nk. í safnaðarheimili Hvammstangakirkju. Íbúar Húnaþings vestra eru hvattir til að mæta og kynna sér niðurstöður starfshópsins.
/SMH