feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
30.09.2013
kl. 09.04
Réttað var í Laufskálarétt sl. laugardag í sól og blíðu og samkvæmt venju voru margir gestir samankomnir til að sýna sig og sjá aðra. Feykir fór á staðinn og myndaði mannlífið sem eins og sjá má var ansi gott.
.
Fleiri fréttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.