Leikjanámskeið á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
26.05.2009
kl. 09.24
Leikjanámskeið fyrir börn á fædd á árunum 2000 - 2003 verður haldið á Hvammstanga dagana frá 8. til 26. júní.
Munu námskeiðin hefjast klukkan átta á morgnanna og standa fram að hádegi. Verð fyrir tímabilið er krónur 10.000 en þeir sem vilja skrá börn sín þurfa að gera það á skrifstofu Húnaþings vestra fyrir 3. júní.