Leikur í Síkinu í kvöld
Fyrsti heimaleikurinn er í kvöld 12. september og hefst leikurinn 19:15. Höttur ætlar að kíkja í Síkið og spila æfingaleik við karlalið Tindastóls. Rétt er að minna á að sala árskorta er í fullum gangi og verður Indriði á svæðinu til að aðstoða við árskort.
Hamborgarar verða á grillinu og kostar litlar 1000 kr. á leikinn.