Leikur Tindastóls og Snæfells sýndur beint á netinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.03.2015
kl. 19.14
Leikur Tindastóls og Snæfells fer rétt að hefjast í Stykkishólmi, kl. 19:15. Leikurinn verður sýndur beint á TindastóllTv, Youtube rás Tindastóls.
Tindastóll er í 2. sæti í Dominos-deildinni með 28 stig en Snæfell er í 9. sæti með 16 stig.
Fleiri fréttir
-
Hrafnhildur og jólin
Blaðamaður setti sig í samband við nokkrar alvöru jólakúlur og forvitnaðist um jólin og jólatréið á heimilinu. Allir hafa sínar jólatréssérviskur og áhugavert að heyra misjafnar hefðir á heimilum fólks þegar kemur að jólaténu. Sumir eru alltaf með lifandi tré á meðan aðrir eru með gervi. Helgispjöll að skreyta tréið fyrr en á Þorláksmessu, bannað að kveikja fyrr en klukkan sex á aðfangadag á meðan sum heimili setja tréið í fullan skrúða í upphafi aðventu. Gervitré eru ekki jólatré það vantar allann ilminn, ekkert lifandi tré á mitt heimili með öllu því dýralífi sem því getur fylgt, þetta eru allt saman örfá dæmi um jólatréssérviskur fólks.Meira -
JÓLIN MÍN | „Höfum almennt mjög gaman og borðum aðeins of mikið“
Guðrún Björg Guðmundsdóttir býr á Sauðárkróki og er oftast kölluð Gunna. Hún er móðir tveggja uppkominna drengja og segist eiga tvær magnaðar tengdadætur og barnabörnin eru orðin sex talsins; fjórir drengir og tvær stúlkur. Gunna hefur starfað sem sjúkraliði við Heilbrigðisstofnunina á Króknum í bráðum 40 ár.Meira -
Gestir fóru með ljós í sinni út í skammdegisnóttina
Í gærkvöldi fóru fram jólatónleikar Skagfirska kammerkórsins í Hóladómkirkju. Á dagskrá voru gömul og góð jólalög í bland við nýrri, m.a. var nýtt jólalag frumflutt sem var samið fyrir kórinn í tilefni af 25 ára afmæli hans, lagið er eftir Auði Guðjohnsen og ljóðið eftir okkar ástæla skáld, Sigurð Hansen, í Kringlumýri Skagafirði.Meira -
Bókaútgáfan Hólar gefur út bókina Segir mamma þín það?
Hjá Bókaútgáfunni Hólum kom í haust út bókin Segir mamma þín það? eftir Guðjón Inga Eiríksson. Hún inniheldur gamansögur úr skólum, vítt og breitt um landið, og auðvitað koma Skagfirðingar þar við sögu. Hér á eftir verður gripið niður í bókina...Meira -
Tengill bauð lægst í rafbúnað fyrir Skagastrandarhöfn
Alls bárust sex tilboð í rafbúnað og uppsetningu og tengingar á honum fyrir Ásgarð og Miðgarð við Skagastrandarhöfn. Verkið var boðið út í nóvember og rann tilboðsfrestur út 2. desember síðastliðinn. Áætlaður verkkostnaður er 31,5 milljónir króna og lægstbjóðandi var Tengill á Sauðárkróki, sem bauð 23,3 milljónir í verkið eða 74% af kostnaðaráætlun.Meira
