Listasýning í Höfðaskóla

Krakkarnir með bangsa sem þau hafa saumað.

Nemendur í 1. - 7. bekk Höfðaskóla á Skagströnd  hafa nú lokið fyrstu lotu í list- og verkgreinum með tilheyrandi sýningu. Á heimasíðu skólans sem má finna hér má sjá myndir frá sýningum krakkanna.

Fleiri fréttir