Lomberkennsla á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
30.10.2008
kl. 15.43
Nú í oktober hófst í Bókasafni Húnaþings vestra kennsla í að spila LOMBER sem er gamallt
Spil en allt of fáir hafa spilað. Markmiðið með kenslunni er að sem flestir læri þetta skemmtielga spil.
Það er Menningarráð SSNV sem styrkir framtakið sem er í umsjá Lomberklúbbsins PONTA. 15 þátttakendur mættu á fyrsta kvöldið og var sá yngsti 11 ára og dreif hún pabba sinn með svo hann lærði líka. Næsta kennslustund verður 11. nóvember á Bókasafninu og hefst klukkan 20:30.