Lýðheilsa og áhrifavaldar í Húnaþingi vestra

Föstudaginn 17. janúar klukkan 18:00 býður Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga áhugasömum til fyrirlesturs um lýðheilsu í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. 
Systurnar og knattspyrnukonurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur koma og ræða um andlegan styrk og mikilvægi góðrar næringar. Fyrirlesturinn er öllum opinn þeim að kostnaðarlausu og er hann styrktur af Ungmennafélagi íslands, Rannís og sveitarfélaginu Húnaþingi vestra.
 
 
 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir